Fyrirgefið að ég skyldi senda inn annann þráð en mér datt þetta í hug eftir að ég sendi inn hinn þráðinn.
Hef nefnilega verið mikið að pæla í bókum (sérstaklega skáldsögum) undanfarið og er með aðra spurningu sem ég fæ ekki svar við og ætla að prufa hér, aftur.
En ef maður er að skrifa skáldsögur, má maður þá skrifa þá áfram í tímann. T.d. Ef það væri einhver að skrifa sögu á þessu ári en sagan myndi gerast árið t.d. 2007? Og mætti maður þá bara skrifa eitthvað það sem hefði gerst hin árin þótt svo að þessi atvik hefðu ekki gerst. Ef það tengdist sögunni????