Einhverstaðar á þessu Bóka áhugamáli hafa heyrt gagnrýnisraddir um að of mikil áhersla sé lögð á Sci-Fi bækur. Af því tilefni langar mig nú að benda á eitthvað af þeim Sci-Fi bókum sem báru af á seinustu öld.

1984 eftir George Orwell
A Clockwork Orange eftir Anthony Burgess
Brave New World eftir Aldous Huxley
Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury
Camp Concentration eftir Thomas M. Disch

Og auðvitað koma þarna inn í bækur eftir Tolkien, Frank Herbert, Orson Scott Card, Issac Asimov, Douglas Adams, Alfred Bester, Neal Stephenson, Robert A. Heinlein og Richard Admans

En þessir örfáu þarna fyrir ofan flokkast víst undir “serious” bókmenntir. Þrátt fyrir bækur eins og þessar þá virðist flest fólk flokka Sci-Fi bækur við fyrstu sýn undir ruslbókmenntir.

:)