Af hverju er lord of the rings ekki í áhugamáli?
Tolkien sem samdi Lord of the rings eða Hringadróttinssaga er eitt af merkustu skáldum í heimi auk þess samdi hann Hobbitann. Hann samdi Hobbitann á undan Hringadróttinssögu og þessi saga hefur verið heimsfræg!!! En Hobbitinn var barnabók eða unglingabók fyrir 10-20 eða meira. og þessi saga var gríðarspennandi og Tolkien var beðinn að semja áframhald sem var Hringadróttinssaga sem var heldur lengri en var búist við. og var auðvitað líka heimsfræg, því spyr ég af hverju af hverju er ekki haft Tolkien áhugamál inná Huga?????