ég var að hugsa eftir að hafa lesið skrif ykkar hér um “sýndarbækur” og aðrar skemmtilegar greinar í svipuðum dúr,
hvernig er það, kaupið þið ykkur einhverntímann bækur? Eða snobbið þið bara fyrir hvort öðru með yfirborðskenndum lestri á Þórbergi, Laxness og öðrum kátum köllum sem þið finnið í bókahillunni hjá mömmu og pabba.
(Biðst afsökunar á hrokanum í greininni, finnst samt skrif ykkar réttlæta hann)