Á AMAZON.CO.UK er verið að selja Lord of the Rings, 3 saman á 15 pund eða svo.
Ég mæli með því að bókafólk sem er að kaupa frá Amazon kaupi frá amazon.co.uk, frekar en amazon.com. Það tekur oft bara um viku fyrir bækurnar að koma frá UK, á meðan að mánuður er oft tími frá USA.
Póstþjónustan í Bandaríkjunum er nefnilega svo klár, að allur póstur sem að fer til “útlanda” þaðan, er bara settur í næstu flugvél, þannig að bókin þín getur fyrst farið til Singapúr t.d.
Þaðan þarf hún svo að ferðast til Evrópu, og kemur til Íslands í gegnum Danmörku.