Grafarþögn (lang besta bókin)
Mýrin
Kleifarvatn
Dauðarrósir
Napaleon Skjölin
Röddin
Synir Duftsins
Bettý
Annars er Arnaldur ekkert það góður spennusagna höfundur, hann skrifar bara um íslenskan veruleika. Hann skrifar mjög líkar sögur og margir aðrir spennusagna höfundar útí heimi og á köflum eru þær of líkar, þá tala ég mun persónusköpunina. Ian Rankin og Mankell eru með mjög líkar aðalpersónur og Arnaldur. Þunlyndur og einstæður lögreglumaður sem er að reyna að ná sér í kvenman…. Rankin er kannski með svalasta gaurinn og þann harðasta.
Persónulega finnst mér að Arnaldur eigi að enda þessa sögu um Erlend, Sigurð og Elínborgu en spurningin er bara hvort það sé hægt….