tara83
Gísla saga Súrssonar..
.. er með bestu bókum sem ég hef lesið. Ég las hana fyrst þegar ég var í tíunda bekk og fannst hún bara alveg æðisleg. Ég man að það fannst öllum krökkunum hún svo leiðinleg því hún var á svo miklu fornaldarmáli en þetta heillaði mig. Ég meira að segja skilaði ekki bókinni í lok 10unda bekkjar svo ég gæti átt hana.