Mér blöskraði samt ekkert smávegis þegar ég var að skoða mig um í bókabúð í dag og rakst á þessa bók:
Great expectations
eftir Jón Jónsson
byggt á kvikmyndahandriti Jónu Jónsdóttur
sem er byggt á skáldsögu Charles Dickens.
Er þetta ekki orðið full útvatnað? (ath. nöfnin á höfundunum eru ekki rétt ef einhver var að velta því fyrir sér (nema þá mögulega Charles Dickens náttúrulega))
Myndin sem þetta var byggt á er þessi nýjasta, nútímaútgáfan sem var með Ethan Hawke ef mig misminnir ekki.<br><br>——————————
- <a href="http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Þú Frelsast ekki eftir á</a> (TM)
——————————