Mikið hefur verið rætt hér um bókaflokka á borð við Discworld og nú er búið að fitja upp á Ísfólkið. Þessvegna datt mér í hug að spyrja hvort þið teljið bókaflokka vera “almennilegar bókmenntir”
og hvort það séu örlög bókaflokka að söguþráðurinn þynnist út og efnið fer að missa marks?