Langar að benda fólki á nokkra þætti á rás 1 þar sem bókmenntir og saga koma töluvert við sögu.
Skal fyrstan nefnda þáttin seiður og hélog sem er bókmenntaþáttur þar sem fjallað er um bókmenntir á afar áhugaverðan hátt,lesur úr verkum,talað við höfunda og talað við þýðendur og allt þar á milli,þátturinn er á dagskrá á sunnudagskvöldum kl.18.28 og endurtekinn á Fimmtudögum kl 14.30.
Sagnaslóð er á dagskrá á föstudagsmorgnum kl 10.15 og endurtekinn á Sunnudagskvöldum kl 20.35 þar er yfirleitt lesið uppúr eldri bókum eða Tímaritum og er það afar fræðandi efni á ferð Frásagnir af fólki og viðburðum.
Orð skuli standa
Þar er íslensk orðanotkun og íslenskt mál í aðalhlutverki og yfirleitt lesið upp úr íslenskum bókum