eg má til með að benda öllum áhugamönnum um bækur og sögu á útvarpsþáttinn Frjálsar hendur sem er á Talstöðini á Sunnudagskvöldum kl 23 og er endurtekinn á laugardögum kl 17.
Þessi magnaði þáttur var á dagskrá rásar 1 í áratug og jafnvel lengur,en ég byrjaði að hlusta á þáttin fyrir 3-4 árum tók þá reyndar flesta upp ( skamm).
Þeir sem hafa áhuga á bókmenntum og þjóðsögum sem og ýmsu öðru sem þáttastjórnandinn Illugi Jökulsson fjallar um hverju sinni,það er álit mitt að þessi þáttur sé mannbætandi ,hef þetta ekki lengra að sinni ,er að hlusta .