Mig langar að vita hvað ykkur finnst um Arnald Indriðason :) Persónulega finnst mér hann ótrúlega góður rithöfundur og bækurnar hans frábærar og ógeðslega spennandi. :) Er samt bara búin að lesa 2, Grafarþögn og Mýrina og mér fannst þær báðar frábærar. Er búin að biðja um nýjustu, Kleifarvatn, í jólagjöf. :) en endilega segið mér hvað ykkur finnst um hann. Langar að vita álit á honum frá fleirum. :)
Adelene
Non fui, fui, non sum, non curo.