Stormur er ný skáldsaga eftir Einar Kárason. Hún segir frá Eyvindi Jónssyni Stormi, sagnamanni. Að honum safnast drykkjumenn, hippar, bissnessmenn, bókaútgefendur, landeyður og íslenskir námsmenn erlendis. Fyrir eina jólavertíðina vantar bókaforlag litríkan höfund og vinunum verður hugsað til Storms.
Úr Stormi: