Ég er mikill lestrarhestur og finnst mjög gaman að lesa.Ég les stundum tvær eða þrjár 400-500 blaðsíðna bækur á viku..:)
Ég mæli hiklaust með þessum bókum;
Harry Potter 1.,2.,3.,4., og 5. eftir J.K Rowling
Hringadróttinssaga eftir Tolkien
Hobbitinn eftir Tolkien
Á slóð skepnunar eftir Isabel Allende (eftirnafnið er kannski vitlaust :S )
Gyllti Áttavitinn,Lúmski hnífurinn og Skugga sjónaukinn eftir Philip Pullman
Ég sendi kannski inn grein seinna með fleiri bókum .. ég man bara ekki eftir fullu nafni flestra höfunda, akkurat núna.Ég þarf bara að rifja það upp.
En endilega lesið þessar bækur og endilega segið mér svo hvað ykkur finnst um þær. Þið megið líka segja mér frá einhverjum skemmtilegum bókum, bara endilega.
kv. Mione