Bókina Grelhjálmurinn las ég síðast.
Þetta er nokkurnvegin sálfræði saga, þar sem stúlkan, Eshter, er valin í einhver fyrisætustörf í New York, og verður geðsjúk í kjölfarið, hvort það var vegna einhvers kalls sem ættlaði að nauðga henni, eða útaf einhverju öðru veit ég ekki. Svo spilar fortíðin mjög mikið inní í bókinni, og það kemur, reyndar finnst mér vanta annað en kannski blaðsíðu skipti til að skipta um greinar .. en maður fattar það að sjálfsögðu að það er verið að skipta um umræðuefni.

Þetta er samt mjög góð bók, mæli eindregið með henni, því þessi persóna var ekki með neitt sjálsálit, en er samt efni í fyrirsætu (sem lýsir sjálfri mér svo vel) og þetta er ein besta bók sem ég hef lesið.
Ég reyndar sleppti því að lesa eftirmálann, einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki tíma í það.
;æli með þessari bók =)