Úfff, Ég les gjörsamlega _Aldrei_ en núna fyrir 7 klst rétti mamma mér bókina Dauðarósir, jæja ég plataði sjálfan mig í að lesa 1 kafla, þetta endaði með því að ég var að klára bókina núna fyrir 25 mín.

“Lík ungrar stúlku finnst á leiði Jóns Sigurðssonar skömmu eftir hátíðahöldin 17. júní. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvers vegna hún var myrt. Og því síður af hverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslendinga”

Hef ekki meira um þetta að segja Mæli bara eindregið með þessari frábæru bók, sem lýsir þeim viðbjóði sem eiturlyf, peningar og ást koma inn í líf misvel í líf fólks.

Gef þessari bók 9/10 , hefði mátt vera lengri. ;)<br><br><font color=“navy”><u>|</u> </font> <font color=“navy”><b>(</b></font><b>Qu<font color=“navy”>o</font></b><b>'r</b><font color=“navy”><b>o</b></font><b>mim</b><font color=“navy”><b>)</b></font> <font color=“navy”><u>|</u></font