Já, ég veit, það var dáldið steikt, Víetnams-draumarnir hans alltaf, Mister Duck (hvað hét hann á íslensku), og fleira.
Földaniðurgangurinn og geðveikin fannst mér vera á mjög góðum stað, af því það gaf bókinni ótrúlega raunverulega tilfinningu. Svo aftur á móti endirinn þar sem fólkið fer (reyndar ekki að borða hvort annað, ef ég skildi það rétt, heldur) að ráðast á líkin og tæta þau í sundur og svo að stinga Richard (aðalgaurinn) var rosalega mikilvægur í sögunni. Af því að, eins og ég meinti þegar ég sagði að byrjunin væri góð, þá komu fljótt í ljós allskonar svona mannlegir pirringar á milli alla. Aðalpersónan lýsti því í sannleika hverjum honum líkaði og hverja ekki, og af hverju. Og svo náttúrulega samband hans við Francoise og Etienne, og ýmislegt fleiri. Það byggðist svo upp og málin þróuðust á milli fólks og mann var farið að langa og gruna að það endaði í einhverjum flottum endi þar sem leyndarmálum yrði upplýstrað og kubbarnir féllu til jarðarinnar og svo kæmi eitthvað í ljós.
En svo endaði þetta bara allt í einu stóru dóp-ofbeldis-og-brjálæðis bombu. Kubbarnir voru bara sprengdir í loft upp. Mér fannst það svona net svekkjandi…
Hvað finnst þér? og ykkur?…..<br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?