Ég hef aldrei getað lesið langar bækur. Ekki það að það sé eitthver leti (þó ég sé nú ansi latur) það er bara það að mér finnast svona lengri bækur oft langdregnar og leiðinlegar. Ég hef tildæmis aldrei “dottið” inní Harry Potter þó að allir segi að þetta séu svo æðislegar bækur. Ok, ég viðurkenni það að Harry bækurnar eru ekkert svo langar en bara of langar fyrir mig. Eina bókin sem ég hef lesið af alvöru er Artemis Fowl, sem ég dýrkaði. Kannski er þetta bara leti, ég veit það ekki en hvað finnst ykkur?

kv.
Gv.