Nýtt áhugamál?!?
Ég var að lesa bókaflokk eftir Philip Pullman. Bækurnar eru þrjár, þær eru Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skuggasjónaukinn. Að mínu mati eru þetta mjög merkilegar og heimspekilegar bækur. Mér finnst að ætti að vera hægt að setja þetta í áhugamál eins og er sett áhugamál um Harry Potter. Hvað finnst ykkur?? ef þið hafið aldrei lesið bækurnar og vitið ekkert um hvað þetta er, þá hvet ég ykkur til að útvega ykkur bækurnar og lesa þær!!