Leleg þjónusta á bókasöfnum:
ég var að læra undir samræmt próf og ég gat ekki einbeint mér nógu vel heima þannig að ég ákvað að fara á bókasafnið í kringluni.
þegar að þangað var komið sast ég við borð og fór að læra þá fattaði ég að ég hafði gleimt einni bók heima þannig að ég fór og leitaði að bókini en ég fann hana ekki. Þannig að ég labbaði að afgreiðsluborðinu og spurði konuna sem þar sat um bókina sem að ég var að leita að hún stimplaði ekkert inn í tölvuna eða neitt hún sagði bara Nei því miður. ég var frekar pirruð af því að mér vantaði þessa bók þannig að ég spurði hvort að ég kæmist nokkuð í tölvu (þar voru margar lausar tölvur á svæðinu) þá sagði hún nei ekki nema að þú hefur bókasafnskort þannig að ég sagðist ættla að fá mér eitt en nei það þurti undirskrift Foreldra. ég hef fengið mér bókasafnskort á mörgum stöðum og ekki þurt undirskrift foreldra. ég reyndi þá að læra eitthvað annað þá kom karl með 3 ára krakka sem var hlaupandi fram og til baka. loks þegar að krakkin var hættur þá kom kona með ungbarn inn og barnið var hágrenjandi ég beið í smá stund til að gá hvort krakkin hætti að grenja en þegar að það var liðin hálftimi gafs ég upp pg fór.
mér fynst bókasafnið ´+i kringluni til skammar og ég hvet ekki fólk á að fara þangað.