Nei. Alls ekki
Stórtíðindi. Harry Potter og fönixreglan. J.K.Rowling að skilar handriti á næstu dögum.x(20.9.2002)
Samkvæmt fréttum Times frá því í morgun eru líkur á því að fimmta bókin í flokknum um Harry Potter komi út fyrir jól í Bretlandi. J.K. Rowling er að leggja lokahönd á verkið þessa dagana. Í samtali við Times var hún spurð hvort lesendur gætu átt von á bókinni í jólapakkanum í ár.
„Hugsanlega.“
„Má túlka þetta sem jáyrði,“ spyr Times.
„Kannski,“ muldrar hún. „En það er forlagsins að ákveða.“
Bókin er að sögn Rowling jafnlöng og fjórða bókin 530 síður í íslensku útgáfunni. (Tekið af heimasíðu Bjarts, www.Bjartur.is)
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)