aldrei þessu vant
Aldrei þessu vant er ég farin að lesa skáldsögur…les mjög hægt samt. Er með 3 bækur: 1)Mundu Mig(eftir Mary Higgins Clark sem gerir spennusögur, ég hef aldrei lesið eftir hana), (2)Við fótskör Meistarans(eftir Þorvald Þorsteinsson(svona allt í lagi bók, ekkert voða spes)og svo Sérðu Það Sem Ég Sé?(eftir Þórarinn Eldjárn(12 smásögur…sumar eru ágætar aðrar hundleiðinlegar og fornar) Langar að lesa bara í kvöld spennusögu eftir Mary Higgins Clark til að sjá hvort ég vilji lesa fleiri spennusögur eftir hana.