eftirsjá með jólagjöf
Ég gef kærasta mínum bók sem ég veit ekkert hvort hann vill…en auðvitað getur hann þá skilað henni. Þetta er um árið 1900, allskonar atburði sem gerðist þá. Kærasti minn fylgist mjög vel með fréttum og ég held svona hálfpartinn að hann geti átt hana…en sá að hann sýndi bók mikla athygli í gær og hún var eftir Davíð Oddsson…stolið frá höfundi stafrófsins. Hann getur auðvitað skipt og fengið hana en ég vona samt að honum finnist þessi bók góð sem ég gef honum. Ætti ég að opna pakkann og skipta sjálf???