_________________________________________________
Hálfgerður, íslenskur Potter!
Ég bíð spenntur eftir því að bókin um Georg Irons kemur út einhverntímann á næsta ári. Þessari bók hefur verið lýst sem svona íslenskur Harry Potter, en höfundar bækurinnar eru ekki á sama máli. Einu upplýsingar sem fengnar hafast um þessa bók eru að drengurinn fer til himna, en reynir að rannsaka dauða sinn. Nátturulega kemur helvíti til sögunnar og hefst hin “týpiska” barátta góðs og ills. Örugglega lífleg saga þar á ferð.