Er ein skemmtilegast persóna úr bók sem ég veit um. Hann er aðalpersónan í Milljón Prósent Menn sem er skrifuð 1974. Samt þrátt fyrir að vera svona gömul var þessi maður að nota frasa sem ég og félaga mínir eru að nota í dag. Gefa honum gú morinn á kjaftinn, sudda þetta og sudda hitt, helvítis brennivín. Enginn okkar hafði lesið þessa bók áður þannig ég skil ekki hvaðan við höfum þetta?<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.
Albert Einstein
“Where is the Bathroom?” “What room?”