Ég hef pantað bækur í gegnum Amazon.com. Það virkar bara þannig að þú pantar bækurnar og þeir senda þér þær. Ekkert flókið í sjálfu sér.
Ég hef samt aldrei heyrt um bókabúð sem pantar í gegnum Amazon.com (ég held þær panti frá einhverjum öðrum dreifingaraðilum). En þú getur samt pantað bækur í gegnum bókabúðir, t.d. <a href="
http://www.boksala.is">Bóksölu stúdenta</a>.<br><br>____________________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.