Ég og kærasti minn fórum út að labba í bænum að kvöldi til. Við sjáum inn í gluggan á fornbókabúð. Hann er mikið fyrir að eiga gamla hluti sem hafa sál. Hann sér bók sem mamma hans las alltaf fyrir hann í æsku:“Dísa Ljósálfur” Daginn eftir segir hann mér að hann hafi farið eftir vinnu og keypt bókina sem honum þótti svo vænt um. ÞEssi bók hafði lengi lifað í minningu hans. Þetta er svo sætt af honum að hugsa svona vel um gamla hluti og bera virðingu fyrir þeim. Sérstaklega hvað hann ber mikla virðingu fyrir bókum…það á maður að gera:)