Eins og einhver hefur sagt þá eru flestar “unglingabækur” sorp, og er oftast hægt að þekkja slíkt á að þær heita “Seinna lúkkið”, “Nenni ekki að feisaða”, “Meikar ekki diff þó ég fokki í þeim gömlu og dópi því ég er kúl dúd” eða eitthvað svipað. Góðar unglingabókmenntir er teljandi á fingrum annarar handar. Ein af þessum örfáu bókum er samt bókin Svartiskóli sem kom út fyrir nokkrum jólum. Hún var fyndin og öðruvísi.<br><br><center><font face=“courier” size=“1” color=“#EFEFEF”><br>+——-+—————————————+<br>| rotta | ég hef tekið of stóran skammt af engu |<br>+——-+—————————————+</font></cente