Já, ég hef skrifað bók. Hún var frumraun mín og ég fékk hana útgefna án nokkurra vandamála. Ef þú hefur hæfileika þarftu ekki leiðbeiningar, þú skrifar bara. Ef útkoman er góð (og ber vott um að þú hafi einhverja hæfileika) ætti ekki að vera mikið mál að fá hana útgefna. Það eina sem ég ráðlegg þér er að þegar kemur að samningum við útgefanda að velja að fá 16% af framleiddum bókum, en ekki verða gráðug/ur og velja 22% af seldum bókum. Það eru nefnilega stórkostlegar líkur á að bókin floppi.<br><br><center><font face=“courier” size=“1” color=“#EFEFEF”><br>+——-+—————————————+<br>| rotta | ég hef tekið of stóran skammt af engu |<br>+——-+—————————————+</font></cente