THIEF OF TIME Thief of Time eftir Terry Pratchett er án efa ein besta bók sem ég hef lesið. Thief of Time er
Discworld Novel, en Discworld er heimur sem stendur á þremur skjaldbökum. Thief of Time er 26
bókin í flokknum og hét sú fyrsta Colour of Magic. Therry Pratchett gaf út sína fyrst smásögu
13 ára gamall og hét hún The Hades Business. Fyrsta skáldsagan sem hann gaf út var
The Carpet People. 1987 áttaði hann sig á því að framtíð sín lægi í bókmenntum og hætti hann
þá í vinnuni sinn og fór alfarið að skrifa.




Meginmál:(smá spoiler)

TIME IS A RESOURCE.
EVERYONE KNOWS IT HAS TO BE MANAGED.

Hér fyrir ofan eru eiginlega aðalatriðin í Thief of Time. Hvað gerist þegar fyrsta alvöru
nákvæma klukkan verður til? það leiðir af sér kapphlaup við tíman fyrir The History Monks.
Sem sjá um að pumpa tíma þaðan sem er nóg af honum til staða þar sem hann er lítill.
En ekki halda að þá vitiði allt umbókina því
hún er full af skemmtilegum uppákomum og skemmtilegum persónum. Helst má nefna af þeim

Death: Allir hitta hann eitthvern tíman það er bara spurning hvenær. Skemmtilegur en umfram allt
einn af fimm hesta mönnum heimsendans.

Lu Tze: Einn frægasti munkur heims. Mikið fyrir leið frú Cosmopolitan.

The Abbot: Alráður yfir tímalausadalnum.

Death of Rats: öll nagdýr hitta þennann félaga dauðans eitthverntíman.

Svo eru mun fleiri sem þið verðið bara að kinast gegnum bókina.