Halldór Kiljan Laxness fæddist 23. apríl 1902 í Reykjavík, foreldrar Halldórs voru þau Sigríður Halldórsdóttir og Guðjón Helgi Helgason vegaverkstjóra og bónda í Laxnesi í Mosfellssveit.
Halldór lauk gagnfræðanámi 1918, en byrjaði að slugsa og hætti alveg námi í menntaskóla 1919, það sama ár gaf út fyrstu skáldsögu sína, Það skáldverj er, Barn náttúrunnar. Hann nam erlendis, first var hann hjá Benediktsmunkum í Lúxemborg á árunum 1922-23 og eftir það í Kristmunkaskóla í London á árunum, 1923-24. Hann var lengi erlendis, en átti fast heimili á Gljúfrasteini í Mosfellssveit frá árinu 1945.
Halldór Laxness venn Bókmenntaverðlaun Nóbels 1955, en hlaut mörg önnur verðlaun og viðurkenningar. Eftir Halldór er mikill fjöldi skáldverka og annara rita af ýmsu tagi auk þýðinga.
Halldór Kiljan Laxness gaf upp öndina 8. febrúar 1998, 95 ára gamall.
Eftirlifandi eiginkona Halldórs er hún Auður Sveinsdóttir Laxness og eignuðust þau saman tvær dætur, þær Sigríði og Guðnýju. Halldór átti aðra konu á undan Auði en það var hún Ingibjörg Einarsdóttir Laxness eða oft betu rþekt sem Inga Laxness, Þau áttu einn son saman og það er hann Einar Laxness. Halldór egnðist líka eina dóttur með Málfríði Jónsdóttur en dóttir hans heitir María.