Fólk sem deyr heillar mig ekki en fólk sem lifir stríðið af og segir sína sögu,það heillar mig.
Bókinn hennar Önnu Franklín er góð en endar leiðinlega.
Ég var að surfa á netinu og rakst á síðu þar sem börn hermanna voru að rannsaka hvarf föðurs þeirra og það var alveg rosalegt að lesa um þetta.Ég geri mikið af því að lesa og skoða þetta stríðstímabil og ekki bara stríðið heldur líka líf fólks sem lendir á milli styrjalda.
Ef við tökum til dæmis Þjóðverja þá er mjög gaman að vera fræðast um þau sem voru i felum fyrir nasistum og lifðu kannski í langan tíma í einhverjar kjallara holu í felum og það er saga þeirra sem segja söguna rett.
Þetta er eitt ljótasta tímabilið i mannkynssögunni.
Nú lífið fyrir utan stríðið er einnig heillandi og aðallega hvernig hermenn eyddu tíma sínum sem þeir fengu frí.
Það sem flestir voru vanir að gera var að fara á einhvern skemmtilstað og sletta virkilega úr klaufunum.
Ef ég mætti ráða þá mundi ég gjarnan vilja vera upp á þessum tíma og kannski svona 17-20 ára og ekki vera skráður sem hermaður.
Hvaða tímabil er það sem heillar þig þegar þú velur þér bækur til þess að lesa?
KV