Sven Hazel er Danskur stríðssagnahöfundur sem barðist í þýska hernum í seinni heimstyrjöldinni
Fyrsta bókin er um það þegar hann lét blekkjast af öllum áróðrinum og hélt að hann mundi lifa góðu lífi í hernum. En þannig
var það ekki. Hann varð dæmdur fyrir flótta undan merkjum og var sendur í herfangelsi þar sem
komið fram við fanga sem hudaskít. Hann var látinn þræla alla daga 24 tíma á dag. Það eina
sem hann fékk að borða var fiskisúpa sem var með engum fiskum. Svo fékk hann tækifæri til að
sleppa við að leita að jarðsprengjum. Að lokum komst hann í refsisveit. Þar kynntist hann Gamlingja
smið frá Berlín sem var eins og faðir þeirra allra. Hann gat aldrei vanist stríðinu og hörmungum þess.
Porta var gæddur þeim hæfileikum að geta fundið mat hvar sem er og hvenær sem er. Hann var líka góður
í viðskiptum. Svo voru nokkrir fleiri sem ég nenni ekki að lýsa. svo er sagt allt frá því þegar hann var bátsreka
í miðjarðarhafinu til þess að hann dulbjóst sem kona til að flýja frá Sjovetríkjunum. Hinar bækurnar eru meira
skáldaðar og þar eru komnar nýjar og skrautlegar persónur eins og “Lilli” risastór maður sem er ekki mjög gáfaður
og Heide sem gerir allt eftir HDV(reglugerð) og Eyðimerkurráfarinn sem barðist fyrir frönsku útlendingahersveitina í þrettán ár.
En allar bækurnar eiga það sameiginlegt að segja frá stríðinu eins og það var.