Mbl.is
Er þetta hræðilegt? Eða er þetta kannski bara allt í lagi?
Ég get ekki sagt um það því ég hef ekki lesið margar bækur eftir hann, man reyndar bara eftir að hafa lesið The girl who loved Tom Gordon, en hún var æðisleg!
En svo er það þetta með hvort hann hafi slaknað á öllum þessum árum… Ég hef nú oft velt því fyrir mér hvernig einhver ein manneskja geti skrifað svona mikið af bókum sem allar/flestar þykja mjög góðar.
En nú veit maður aldrei hversu margar bækur hann er að gera núna, gætu allt eins verið 10 eins og hann skrifar mikið!
En ég er nokkuð viss um að hans verði saknað í jólabókaflóðinu af mörgum, en munið, það er líka hægt að lesa eldri bækur. ;)
Stutt um líf hans:
Stephen Edwin King fæddist í Portland, Maine árið 1947, annar sonur Donald og Nellie Ruth Pillsbury King. Eftir skilnað foreldra sinna þegar Stephan var barn, bjuggu hann og eldri bróðir hans, David hjá móður sinni.
Stephen Gekk í grunnskóla í Durham og svo í Lisbon Falls High School, hann útskrifaðist árið 1966. Fyrsta árið í Háskólanum í Maine, Orono, skrifaði hann vikulegan dálk í skóla blaðið. Hann útskrifaðist árið 1970 með B.S í ensku og var hann þá hæfur til að kenna ensku í barnaskólum. Í herlæknisskoðun beint eftir útskriftina hans var hann úrskurðaður 4-F vegna of hás blóðþrýstings, takmarkaðrar sjónar, flatra fóta og skemmdra hljóðhimna.
Hann og Tabitha Spruce giftust í janúar árið 1971.
Listi yfir verk hans:
(Bachman bækurnar eru merktar með stjörnu)
Carrie (1974)
'Salem's Lot (1975)
Rage (1977)*
The Shining (1977)
Night Shift (1978)
The Stand (1978)
The Long Walk (1979)*
The Dead Zone (1979)
Firestarter (1980)
Roadwork (1981)*
Cujo (1981)
Danse Macabre (1981)
Creepshow (1982)
The Running Man (1982)*
DT I: The Gunslinger (1982)
Different Seasons (1982)
Christine (1983)
Pet Sematary (1983)
Cycle of the Werewolf (1983)
The Talisman (1984)
Thinner (1984)*
Skeleton Crew (1985)
The Bachman Books (1985)*
IT (1986)
DT II: The Drawing of the Three (1987)
Eyes of the Dragon (1987)
Misery (1987)
The Tommyknockers (1987)
Nightmares in the Sky (1988)
My Pretty Pony (1988)
The Dark Half (1989)
The Stand – Unabridged
Four Past Midnight (1990)
Needful Things (1991)
DT III: The Waste Lands (1992)
Gerald's Game (1992)
Dolores Claiborne (1993)
Nightmares and Dreamscapes (1993)
Insomnia (1994)
Rose Madder (1995)
The Green Mile (1996)
Desperation (1996)
The Regulators (1996)*
DT IV: Wizard and Glass (1997)
Six Stories (1997)
Bag of Bones (1998)
Storm of the Century (1999)
The Girl Who Loved Tom Gordon (1999)
Hearts in Atlantis (1999)
SK's F-13 (1999)
Blood and Smoke (1999)
Riding The Bullet (2000)
The Plant (1982, 1983, 1985, 2000)
Secret Windows (2000)
On Writing: A Memoir of the Craft (2000)
Dreamcatcher (2001)
Black House (2001)
Á leiðinni:
Everything's Eventual (2002)
From A Buick Eight (2002)
Dark Tower V: Wolves of the Calla (2003?)
The Talisman 3 (2006?)
——————————————
Allt sem maður segir er copy/paste!
Just ask yourself: WWCD!