Sagan er um dreng sem er fimmtán ára gammall og er mikill grúskari og með allveg brjálaðan áhuga á tölvum. Hann býr í Stokk hólmi með mömmu sinni sem vinnur við gömul handrit eða er eins konar handritsfræðingur. Svo dag einn finnst brot úr gömlu skinnhandriti sem virðist býsna merkilegt og Bjólfur fyllist miklum um þetta gamla handrit. Þegar hann skoðar þetta nánar sér hann að þetta er eins konar fjársjóðskort frá víkinga tímanum, sem falin er einhverstaðar í Noregi eða á Íslandi. Síðan kynnist hann tveimur stelpum sem eru tvíburar og heita Sonja og Sylvía. Síðan verður Bjólfur ástfanginn af annari systirinni. Síðan fer hann með tvíburunum, mömmu sinni til Íslands. Síðan uppgvöta þau að það er einhver manni búin að elta þau allan tíman svo að sem vill finna fjársjóðinn sem þau eru að leita af. Svo að þau reyna að losa sig við hann en það gengur ekki sem best. Síðan þegar þau gista á einhverju gistiheimili úti í sveit fattar Bjólfur að kortið passar akúrat við staðinn sem hann er á.
Restina verðið þið að lesa sjálf ef þið viljið vita framhaldið því ég ætla ekki að segja ykkur alla söguna eða hvernig hún endar.
Mér fannst þetta mjög fín bók sem að allir ætuu að gefa sér tíma í að lesa því hún er fyndin og spennandi. Það er hægt að fá bókina á flestum bókasöfnum. ég gef þessari bók **1/2 af **** mögulegum.
Chazthkull
ERIKOS