Róbinson Krúsó Róbinson Krúsó er frábær bók sem er eftir Daniel Defoe. Þessi saga fjallar um mann se vill verða sjómaður og fer á sjó síðan lendir hann í óveðri og strandar skipið sem hann er á og er hann sá eini sem er eftir af áhöfninni. Hann lendir í ýmsum ævintýrum á eynni. Á eynni þarf hann að dvelja í 30 ár. Hann hittir mannætur og ýmsar aðrar verur.Bókin Var gefin út á íslensku árið 1989 þó það væru liðnir margir tuga ára frá því hún var samin. Bókin er þýdd af Guðna Kolbeinssyni. Bókin er um 60 bls og er fyrir krakka sem aldraða. Myndin Cast Away var gerð eftir þessari mynd með Mel Gibson. Bókina Hef ég sjálfur lesið milljón sinnum og mæli ég með því að allir ættu að lesa þessa bók. Hún er ekki þung í lestri né með lítið letur. Ég gef bókini mjög góða dóma. Ég gef henni ***+/****
ERIKOS