Ég segi ykkur þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með hana þessa.
“Stálsjúkur morðingi skilur eftir sig slóð fórnarlamba í Miami og handbragð hans er svo tæknilega fullkomið að jafnvel Dexter verður höggdofa. Fljótlega verður ljóst að þörf er á ófreskju til að sigrast á ófreskjunni - en það er hægara sagt en gert án þess að upp komist um myrkraverk Dexters sem blóðslettufræðingur hjá lögreglunni í Miami en slátrar illmennum í skjóli nætur. Dexter reynir hvað hann getur að vekja ekki grunsemdir hjá kærustu sinni og samtarfsfólki en á meðan leikur morðinginn lausum hala. Mun Dexter ná honum eða verður hann á undan að finna Dexter?”
í stuttu máli er þetta hrillileg spennusaga sem þú getur ekki lagt frá þér.! Núna er ég búin að lesa bæði fyrstu bókina og þessa og ég verð að segja big up! hin var góð enn þessi er alveg viðbjóðsleg.! ég fékk hroll :S :D that´s a good thing for me.! enn já bókin er í heildina 281 bls. ég var tvö kvöld að lesa hana.. þannig að þið skiljið maður getur ekki lagt hana frá sér :D..
Svoef að þið eruð fíklar í eitthvað ógeðslegt og spennandi þá er þessi bók eitthvað sem þið ættuð ekki að sleppa að lesa ;)
Dexter dáðadrengur
Titill á frummáli: Dearly devoted Dexter
© Jeff Lyndsay 2005
© Íslensk þýðing: Ísak Harðarson
Hönnun Kápu: Jón Ásgeir
Umbrot: Leturval slf.
Letur í meginmáli: Melior 9,5/13,5 pt.
Prentun: Nörhaven Paperback A/S
Printed in Denmark
JPV útgáfa - Reykjavík - 2008
Nokkrar umsagnir:
…Skelfilegt snilldarverk…eggheitt og eitrað..
New York times
…Skuggaleg og útsmogin skáldsaga um hjartagóða raðmorðingjann Dexter Morgan… Saga Lindsays er djörf og ótrúlega fyndin…
USA Today
…Mannlegu drættirnir, eins og til að mynda sjálfsvorkunnin, gera að verkum að Dexter verður ljóslifandi í augum lesandanns…sannkallaður skemmtilestur…
Chicago Tribune
fyrirgefið stafsetningarvillurnar mínar :D..
“Suicide hotline… Please hold”