Hún kallast “conversations with god” og er fyrsta bókinn af þremur, skrifuð af Neale Donald Walsch.
Hún segir frá því hvernig höfundurinn hóf “smatal” við “guð”. Hann hafði svo margar spurningar í höfðinu svo hann ákvað að setjast niður og skrifa þær á blað. Honum til mikillar furðu fór höndin hans að hreyfast eftir hann hafði lokið við að skrifa niður spurningarnar og hann hóf þannig samtal við “guð”. Þetta samtal hélt áfram í 3 ár (aðsjálfsögðu ekki allt í einu)og afraksturinn af því voru þessar þrjár bækur.
Það eru eflaust margir hér (ef ekki allir) sem telja mig brjálaða, en það er ílagi…ykkar er valið.
Eins og stendur aftan á bókinni “for those with an open mind, a limitless curiosity and asincere desire to seek the truth this book is stunning”.
Mæli með henni…ef þið eruð ekki þröngsýn !
Passaðu þrýstinginn maður!!