Ég get varla sagt meira án þess að skemma, en munið eftirfarandi:
Í byrjun bókarinnar er margt skrítið sem ekki er útskýrt, og hún er eiginlega fáránleg, en <i>alls ekki</i> gefast upp, allt skýrist út á endanum og þá eruð þið tilbúin að klára bókina og byrja á þeirri næstu sem heitir Lúmski hnífurinn, ég er nýbyrjaður á henni (Lúmska hnífnum) og finnst hún góð. Þriðja og síðasta bókin er ekki komin út á íslensku en hún heitir á ensku —-The Amber Spyglass—-
Norðurljósabókaflokkurinn:
Gyllti áttavitinn (The Golden Compass)
Lúmski hnífurinn (The Subtle Knife)
?Amburmagnskíkirinn? (The Amber Spyglass)
kariemil
Af mér hrynja viskuperlurnar…