Spennandi frásögn allan tíman, og æðisleg bók í alla staði.
Spolier
Hún fjallur um þennan strák að nafni Torak sem er als ekki hár að aldri. Faðir hans deyr i byrjun bókarinnar af birni sem er andsetinn. Torak sleppur og flýr i burtu.
Hittir þar ylfinginn sem seinna fær nafnið Úlfur. Úlfur er leiðbeinandi Toraks að fjallinu sem hann leitar, hann þarf að komast að fjallinu til að tortíma birninum sem er að eyðileggja skógin og drepa allt sem andar. Torak gleymir aðalreglu föður síns sem er að líta alltaf um öxl og þess vegna eru aðrir menn sem ná honum og taka hann til fanga. Þar hittir hann fyrst Hrafnastúlkuna Renn. Sem fer með honum langar leiðir i leit að fjallinu. Þau fara i gegnum súrt og sætt saman og finna að lokum nanúkin 3.
Torak og Úlfur halda tveir saman til fjallsins i endan og ná að tortíma birninum.
Úlfur sem hafði misst fjölskylduna sína í flóði eignast nýja hjörð i endan og Torak heldur á leið til manna.
Mér fannst þessi bók enda mjög leiðinlega og dramalega..en það er komin út bók nr2 sem ég ætla að lesa og set svona stuttan úrdrátt úr:D
ég setti þetta ekki uppi word og veit að þetta er asnalega gert.
Viltu bíta mig?