Me Talk Pretty One Day eftir David Sedaris er virkilega frábær bók ef þú hefur gaman af pínulítið köldum, svörtum húmor. Þetta eru smásögu um tímabil og atburði í lífi David og það verður að segjast að hann skrifar einstaklega vel. Hann er með flottan stíl, fágaðan en er ekki að upphefja sjálfan sig á neinn hátt. Hann er bara hann sjálfur og það er frábært að lesa um hann… defenetly maður sem ég mundi vilja þekkja! Lesið þessa bók og hlægið!