Alan Dean Foster er uppáhalds rithöfundur minn og hefur skrifað yfir 80 bækur. Hann hefur einnig skrifað fyrir kvikmyndir og skrifaði meðal annars Star trek: The Motion picture.

ADF er fæddur 1947 í LA og ólst þar upp. Hann útskrifaðist með BS gráðu í stjórnmála fræðum og MA gráðu í fínum listum. Hann hefur ferðast um allan heim og meðal annars tekið upp heimildar mynd um hákarla. Áhuga mál hans eru brimmbretti, rokk og klassíks tónlist.

Hérna eru nokkrar bækur hans og dómar mínar á þeim. Gefið er í stjórnum einn til fjórar.

Jed The Dead ****
Into the out of ****
Splinters of the minds eye (star wars) ***1/2
Parallelites ****
The I inside ****
A call to arms ****
Orphan star ***
Journey of the catchecyst (3 bækur) ***
The Howling stones ***1/2
Spellsinger (6 bækur) ***1/2
Glory lane ****
Codgerspace ***


Það eru margar fleiri bækur, allt saman sci-fi eða fantasy. Sögur hans eru stuttar en mjög skemmtilegar og engin höfundur sem ég hef lesið hefur komið með jafn margar skemmtilegar sögur og Foster hefur gert.