Hér er smá lífsævigrip og svo bókalisti.
Gunnar Dal, fæddist þann 4. júní, 1923 í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammshreppi, V-Húnavatnssýslu.
Hann útskrifaðist stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1946.
Var hann í heimspekinám við Edinborgarháskóla milli 1950-51, við Háskólann í Kalkútta, Indlandi, milli 1951-53 og Háskólann í Wisconsin, Bandaríkjunum, milli 1956-57.
Var hann einnig kennari, meðal annars í heimspeki og íslensku til 1991.
Gunnar var í stjórn Félags íslenskra rithöfunda og formaður þess milli 1985-86. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Ríkisútvarpsins árið 1976.
Frumsamin verk -
Vera 1949
Sfinxinn 1953
Rödd Indlands 1953
Þeir spáðu í stjörnurnar 1954
Sókrates 1957
Októberljóð 1959
Leitin að Aditi 1961
Tveir heimar 1961
Líf og dauði 1961
Hinn hvíti lótus 1962
Sex indversk heimspekikerfi 1962
Öld Sókratesar 1963
Raddir morgunsins 1964
Plató 1966
Aristóteles 1966
Orðstír og auður, skáldsaga 1970
Á heitu sumri, skáldsaga 1970
Indversk heimspeki 1972
Grískir heimspekingar 1975
Kamala, skáldsaga 1976
Kastið ekki steinum, ljóðasafn 1977
Með heiminn í hendi sér 1978
Existentíalismi 1978
Lífið á Stapa 1979
Heimspekingar Vesturlanda 1979
Gúrú Góvinda, skáldsaga 1980
Öld fíflsins, ljóð 1981
Hundrað ljóð um Lækjartorg 1982
Heimsmynd okkar tíma 1983
Orð milli vina, ljóð 1984
Undir skilningstrénu, ljóð 1985
Dagur, sem aldrei gleymist 1986
Borgarljóð 1987
Land minna mæðra 1988
Hin trúarlega heimsmynd 1990
Heimsmynd listamanns 1991
Heimsmynd heimspekinnar 1991
Hús Evrópu, ljóð 1991
Hin vísindalega heimsmynd 1992
Heimsmynd sagnfræðinnar 1992
Harður heimur, heimildaskáldsaga 1993
Að elska er að lifa 1994 - Viðtalsbók við Hans Kristján Árnason
Meðan þú gefur (hækur) 1996
Lífið eftir lífið 1997
Í dag varð ég kona 1997
Maður og jörð 1998
Íslenskir myndlistarmenn 1998
Orðsnilld Einars Benediktssonar 1998
Stefnumót við Gunnar Dal 1999 - Samtalsbók við Baldur Óskarsson
Grískar goðsögur 2000
Þýðingar
Spámaðurinn, þýdd ljóð 1958
Yogasútra Patanjalis 1962
Varnarræða Sókratesar 1963
Móðir og barn, þýdd ljóð 1964
Mannssonurinn, þýdd ljóð 1986
Lögmálin sjö um velgengni 1996
Gilganes, þýdd ljóð 1998
Tao, þýðing 1998
Litla bókin um Zen, þýðing 1998
Ef þú vilt vita meira eða lesa afmælisljóðið þitt, kíktu þá á www.gunnardal.is
Just ask yourself: WWCD!