Hitchhikers Guide To The Galaxy verður að teljast meistaraverk í sínum flokki, ekki síst fyrir þá staðreynd að hún er trílógía í fimm hlutum en ekki síður fyrir að vera snilldarlega skrifuð.
HHGTTG var upprunalega útvarpsþáttur sem DNA fékk hugmyndina að áfengisblautur liggjandi úti á túni sennilega einhversstaðar í Belgíu þegar hann var á ferð með bókina Hitchhikers Guide To Europe sér til aðstoðar. Þátturinn varð það vinsæll að Douglas gerði úr honum heilar 5 bækur sem öfluðu honum dyggum hóp áðdáenda sem syrgja fráfall hans nú.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: