Gömlu skáldin!! Jón Stéfansson!! Það vill oft vera þanning að sumir rithöfundar gleymast. Ég vil kannski helst nefna Þorgils gjallandi(Jón Stéfansson). Ég hélt fyrirlestur um bókina Upp við Fossa eftir hann, þar að segja seinasta önn. Þessi bók var tekin bæði vel og illa, þegar hún kom út. Sumir vildu kveika í henni, því hún þótti guðlast og rugl. Þessi bók er nauðsyn fyrir þá sem vilja lesa um þá gömlu, góðu daga. Hún er skrifuð í raunsæisstíl og kom út um 1902. Í þessari bók gagnrýnir hann prestastéttina og líka rógburð. Til gamans má nefna hann var sjálfur lausaleikskrógi sem prestur hafði átt. Þessi bók virkar kannski leiðinleg fyrir suma og þung en ég mæli með henni. Þessi bók gerði allt vitlaust á sínum tíma og þið fáið að vita af hverju, ef þið þið lesið hana.



Lesið bókina á netinu
http://www.snerpa.is/net/roman/fossar.htm

Upp við fossa
Through me is the way to the sorrowful city.