Gaman að sjá að maður er ekki einn úti í horni að pukrast með þessar bækur. Þær eru engu líkar. Fyrsta bókin heitir “The Colour of Magic” og ég mæli með að þeir sem hafi áhuga byrji á henni. Hún kynnir heiminn svo vel fyrir manni og margar sögupersónur sem koma svo fyrir í seinni bókum. Ég hef keypt bækurnar og lesið í réttri röð. Held það sé best þar sem sumar persónurnar í t.d. þriðju bókinni koma aftur fyrir í fimmtu bókinni. Þá þekkir maður þær betur og mér finnst það gefa seríunni meira gildi. Alls hef ég lesið núna 33 bækur eftir Terry Pratchett og verð aldrei fyrir vonbrigðum. Hann er ótrúlegur kallinn og skrifar a.m.k. eina bók á ári. Ég hef a.m.k. haldið tryggð við hann í 15 ár núna!!! Segir það ykkur eitthvað um hvað ég er gamall? He he. Skiptir ekki máli, bækurnar eru frábærar fyrir alla aldurshópa. Mæli líka sérstaklega með bók úr allt annarri átt, en hún er eftir Terry Pratchett og Neil Gaiman sem er frægastur fyrir Sandman seríuna. Sú bók heitir “Good Omens” og er algjör snilld. Fjallar um engil og púka sem reyna að bjarga heiminum frá tortímingu. Eftirfarandi er stolið af Amazon:
Amazon.com
Pratchett (of Discworld fame) and Gaiman (of Sandman fame) may seem an unlikely combination, but the topic (Armageddon) of this fast-paced novel is old hat to both. Pratchett's wackiness collaborates with Gaiman's morbid humor; the result is a humanist delight to be savored and reread again and again. You see, there was a bit of a mixup when the Antichrist was born, due in part to the machinations of Crowley, who did not so much fall as saunter downwards, and in part to the mysterious ways as manifested in the form of a part-time rare book dealer, an angel named Aziraphale. Like top agents everywhere, they've long had more in common with each other than the sides they represent, or the conflict they are nominally engaged in. The only person who knows how it will all end is Agnes Nutter, a witch whose prophecies all come true, if one can only manage to decipher them. The minor characters along the way (Famine makes an appearance as diet crazes, no-calorie food and anorexia epidemics) are as much fun as the story as a whole, which adds up to one of those rare books which is enormous fun to read the first time, and the second time, and the third time…
Product Description:
According to the Nice and Accurate Prophecies of Agnes Nutter–the world's only totally reliable guide to the future–the world will end on a Saturday. Next Saturday, in fact. Just after tea…
Annars eru allar bækurnar hans (ekki bara Discworld) skemmtilegar. Eins og minnst var á hér að ofan, Truggers, Diggers, Wings og svo Carpet People. Wee Free Men er líka algjör snilld. The Amazing Maurice and his educatet rodents, The Last Hero eru líka góðar. Lesið allt eftir manninn!!!! Það verður enginn svikinn, lofa því. ;-)