Fyrst vil eg bydjast afsokunar a tvi ad tad eru engvir islenskir stafir.
Fyrir nokkrum dogum klaradi eg ad lesa bokina “The Catcher in The Rey” Eftir bandariska hofundinn J.D. Salinger. Tetta er an efa ein su besta bok sem eg hef lesid og ekki af astaedulausu.
Ritstillinn er sa ad ungur drengur, Holden Caulfield, segir soguna i gegnum otal minninga. Ad lesa bokina er svolitid eins og ad fylgjast med hugsunum ungs drengs (17 ara) sem gerir tad ad verkum ad oft er hoppad ur einni hugsun i adra. Enn um leid og komist er adeins lengra inn i bokina er audveldara ad skilja hvad um er ad vera.
EG aetla ad sjalfsogdu ekki ad segja hvad gerist i bokinni tvi mer finnst ad allir aettu ad lesa hana. Enn mig langar ad tala adeins um dypri meiningu hennar.
Tegar ollu er a botn hvolft ta er Holden hraeddur vid ad verda fullordinn. Hann er hraeddur vid alla ta abyrgd sem fylgir tvi og honum finnst fullordi folk vera “phony”. I gegnum bokina faer madur ad sja hvernig Holden hefur eitthvad ut a ad setja vid alla fullordna sem hann ser (nema nunnurnar) enn alltaf eitthvad gott ad segja um bornin. Honum likar vel vid nunnurnar tvi taer eru godar og saklausar allveg eins og bornin.
Holden er rekinn ur hverjum skolanum a eftir odrum, ekki vegna tess ad hann er ekki klar drengur, tvert a moti. Tannig er bara mal med vexti ad ef hann stendur sig vel i skolanum tidir tad ad hann tarf ad halda afram…hann tarf ad fullordnast.
Holden leggur lika mikid a sig til tess ad reyna ad vernda sakleysi og barnaesku annara barna. Hann vill ekki sofa hja vaendiskonunni Sunny tvi hun er ennta unglingur, hann vorkennir henni allveg svakalega. Svo tegar hann er i skola systur hanns, Phoebe, ser hann ad eitthvur hefur krotad Fuck You a veginn. Hann reynir ad taka tad af tvi hann vill ekki ad krakkarnis sjai krotid tvi ta turfa tau ad fara heim og spyrja foreldra sina hvad tad tydir eda ennt verra tau gaetu spurt adra krakka i skolanum.
Holden er alltaf med raudan veidihatt a hofdinu. Tessi hattur er merki um barnaesku. Hann litur a tennan hatt sem eitthvurskonar vernd fra umheiminum.
Tad er svolitid erfitt ad segja fra tessari bok an tess ad segja hvad gerist. Eg vona samt ad tessi litla grein fai eitthvurn til ad lesa tetta meistaraverk. Tad er araedinlega buid ad tyda hana yfir a islensku.