Samt held ég að flestir eru búnir að lesa hana ég kláraði hana um helgina…ég var hjá mömmu minni ekkert annað að gera þetta var eina bókin sem ég átti eftir að lesa en eflaust eru allir búnir að sjá myndinna sem er lika rosalega góð ! En ég ætla að seyja smá um bókina!
Benjamín,Baldi og Andrés eru bestu vinir,Andrés og Benni eru 10 ára en Baldi er 9,Andrés er rosalega frekur og leiðinlegur í leikjum hann vill alltaf vinna,Baldi er lítill mjór og er rosalega aumur en hann er mjög skemmtilegur en getur verið sterkur inní sér hann er rosalega hræddur við hesta en það er samt uppáhalds dýrið hans.Benjamín er frekar þrjóskur en er rosalega skemmtilegur og talar í þessari bók einsog sögumaður !
Svo einn daginn þá flytur strákur í hverfið hann heitir Rónald og er frá Skotlandi,mamma hans er íslensk en pabbi hans skoti,Rónald talar mjög fullorðinslega og er sanngjarn.Alla ævi sína hefur hann langað að vera riddari einsog flestir allir í ættinni hans.Honum var strít á Skottlandi,en Andrés,Baldi og Benni koma og tala við hann og verða strax bestu vinir hans.
Svo gerist margt fleiri ég vil ekki eiðileggja þetta en ég skal seyja frá meiru svo ykkur langar að lesa þessa bók !
Það kviknar í húsinu hjá Guðlaugu Gömlu,helgi svarti kemur og bjargar henni(hann er rosalega leiðinlegur strákur sem kveikti einusinni í Rónaldi)strákarnir ákveða að safna fyrir Guðlaugu gömlu pening fyrir nýju húsi en svo hjálpar allur bærinn þeim…þeir reka andrés úr klúbbi sem þeir eru búnir að stofna og Andrés verður reiður og hann og frændi hans stofna vond lið og ætla að berjast við þá….og svo kemur soldið rosalega sorglegt í endinum ég fer ALLTAF að gráta yfir myndinni eða bókinni eða gerði það í gær :'(
Ef þið viljið lesa þessa bók þá myndi ég fara í Mál og menningu en endilega lesið hana eða sjáið bara myndinna…tær snilld!
En verði ykkur að góðu.
Kv.thora
Tell your boyfriend if he says he's got beef,