Úr bálki hrakfallan *Spoiler* úr bálki hrakfalla er bókasería um Þrjá óheppna krakka, Fjólu(Violet) sem er 14 ára. Kláus(Klaus) sem er 12 ára og Sunnu(Sunny) sem er 3 ára Baudelaire. Það eru aðeins komnar 2 bækur út á íslensku en komnar eru út 9 bækur á ensku. Fyrsta bókinn “Illa byrja það” fjallar um það þegar að systkinin missa foreldra sína í hræðilegum eldsvoða og fara til viðbjóslegs frænda síns, ólafs greyfa. ólafur er allt annað en góður við þau og hendir þeim öllum inn í ponsulítið herbergi. En við hliðiná ljóta húsinu hans ólafs er flott hús sem að strauss dómari býr í. Kláusi sem finnst mjög gaman að lesa er yfir sig hrifinn þegar hann fer inn í húsið hennar og sér risastórt bókasafn. Einn daginn er ólafur ekki farinn í vinnuna, en hann vinnur sem leikari og býður þeirra meðheitan hafragraut með gómsætum hindberjum í. Krökkunum finnst það mjög skrítið og enn grunsamlegra þegar að hann býpur þeim hlutverkí einum af leikritum sýnum. Leikritið er um hjón sem eru að giftast og nefnist leikritið “ ´Stórfenglegt brúðkaup” Fjóla á að leika brúðina, Strauss dómari á að leika dómarann sjálfann og ólafur sjálfur leikur brúðgumann. Þetta finnst systkinunum heldur betur skrítið og og byrja að hella sér yfir lögfræðibækurnar hennar Strauss dómara því þau vita að Ólafur er að bralla eitthvað. Einn daginn þegar Kláus er búinn að vera vakandi alla nóttina við lestur er Sunna horfinn. Börnin fara úr með Ólafi og sjá Sunnu hangandi í búri í turnglugganum þar sem börnunum er stranglega bannað að fara. Þegar að Fjóla reynir að bjarga Sunnu lenda allir krakkarnir uppi í turninum og þurfa þau að vera það þangað til á frumsýninguni. Á frumsýninguni Skrifar Fjóla með vinstri hendinni en hún er rétthent. Þannig sleppir Fjóla við að giftast ólafi en því miður sleppur hann.
Baudelaire systkinin eru mjök klár en því miður ekki mjög heppin.
Þetta eru mjög skemmtilegar bækur en ég mæli ekki með þeim fyrir þá sem vilja bækur sem enda vel.
kv.
Baunabarn