Hún heitir: Minningar Geisju og er sögð vera skáldsaga eftir Arthur Golden.
En svo kom mér það nú ekki á óvart að um daginn var ég að horfa á Dateline (eða einhvern annan. ég man það ekki) á skjá einum að þá var akkúrat verið að tala um þessa bók. Þá var verið að ræða um það að þetta væri alls ekki skáldsaga! Arthur Golden hafði hitt Chiyo-chan (konan sem segir söguna) og tekið allar upplýsingarnar og söguþráðinn af henni. Chiyo lét Arthur taka af sér loforð um að minnast ekkert á nafn henna í sögunni, en hann sveik það. En sagan fjallar nú akkúrat um geisjur og allt um þær og þeirra samskipti við annað fólk.
Bókin fjallar af mestu leiti um Sayuri-san sem við fáum að fylgjast með frá því hún var pínulítill krakki til þess að verða fullvaxin og eftirsótt geisja. Ég ættla að gefa ykkur upp spoilera svo ekkert vera að lesa lengra ef þið viljið ekkert vita.
Sayuri-san hét áður fyrr Chiyo-chan áður en hún fékk geisju nafnið sitt.
Hún er með fallega blá grá augu sem hrífa næstum alla karlmenn jafnvel meðan hún var ung. Hun og systir hennar eru senda burt frá heimi sínu þegar hún var aðein 7. ára gömul og mamma hennar alvarlega lasin. Henni er komið fyrir í ágætis geisju húsi en systir henna send eithvað annað. Svo er fjallar sagan bara mest um það hvernig samskipti hennar við aðra geisjur gengur og hvernig hún verður vinsæl og eftir sótt geisja sjálf!
Jæja þetta var allt það sem ég hafði að segja. Mér dauðleiddist svo ég áhvað að skrifa þessa grein . ;) Ég mæli með þessari bók!
And let me tell you, she is not the brightest bulb in the tanning bed!